Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
líffræðilegur tálmi
ENSKA
biological barrier
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... slepping af ásettu ráði: að hleypa erfðabreyttum lífverum eða samsetningum erfðabreyttra lífvera út í umhverfið án þess að séð sé um að hemja þær með áþreifanlegum tálmum, eða samblandi af áþreifanlegum tálmum og efnafræðilegum og/eða líffræðilegum tálmum, til að hindra að þær komist í snertingu við almenning og umhverfi ...
[en] ... `deliberate release'' means any intentional introduction into the environment of a GMO or a combination of GMOs without provisions for containment such as physical barriers or a combination of physical barriers together with chemical and/or biological barriers used to limit their contact with the general population and the environment;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 117, 8.5.1990, 16
Skjal nr.
31990L0220
Aðalorð
tálmi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira